Gerast félagi

 Félagsaðild er opin öllum þeim sem styðja markmið og tilgang félagsins.

Gerast félagi

Hér er hægt að gerast félagi í Bálfarafélagi Íslands. Félagsaðild er opin öllum þeim sem styðja markmið og tilgang félagsins. Tilgangur félagsins er að opna umræðuna um fyrirkomulag bálfara á Íslandi og styðja við stofnun sjálfstæðrar bálstofu sem er óháð öllum trúar- og lífsskoðunarfélögum en öllum opin. Markmið félagsins er að bálstofa, athafnarými og minningagarðar Tré lífsins rísi í Rjúpnadal í Garðabæ. Nánar um félagið hér

Til að skrá sig í félagið skal senda eftirfarandi upplýsingar á netfangið hallo@balfarafelag.is 

Nafn:

Kennitala:

Netfang: 

Símanúmer:

Allar upplýsingar eru trúnaðarmál og verða ekki afhentar þriðja aðila. 

Við greiðslu félagsgjalds á reikning Bálfarafélags Íslands tekur skráning í félagið gildi. Félagsgjald er 1.900 kr á ári.

670721-0780

133-26-004128

Meðlimir

Félagar eru með atkvæðisrétt á aðalfundi og geta þannig haft bein áhrif á starf félagsins auk þess að fá sendar fréttir um Bálfarafélag Íslands á netfangið sitt.